Tvær tegundir af Íslendingum

2+2Ég er nú sannfærður um það að það eru til tvær tegundir af Íslendingum.

Önnur tegundin veit að tveir plús tveir eru fjórir.

Hin tegundin veit þetta einnig en vonar að útkoman verði önnur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Og ef hin tegundin heyrir nógu oft einhverjar rangfærslur þá trúa menn þessu alveg pottþétt. Bjartsýni er góð, en óhófleg bjartsýni getur sett heila þjóð á hausinn.

Úrsúla Jünemann, 7.4.2013 kl. 11:27

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þetta er prakkalegasta bloggfærsla sem ég minnist að hafa séð.

Hér eru allir skildir eftir í óvissunni um hvort þeir eru í hópnum sem hæðst er að eða hinum sem líklega er fámennari í dag.

Árni Gunnarsson, 7.4.2013 kl. 12:45

3 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Og hvorri tegundinni tilheyrir þú Hjálmtýr?

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 8.4.2013 kl. 08:34

4 Smámynd: Björn Heiðdal

Önnur tegundin heitir kjósendur. 

Björn Heiðdal, 8.4.2013 kl. 09:05

5 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Alltaf bjartsýnn og vongóður - ég lendi því í seinni flokknum.

Hjálmtýr V Heiðdal, 8.4.2013 kl. 09:05

6 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Þú ert sem sagt samfylkingarmaður?

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 8.4.2013 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband