Ruđningsíţróttir

Nú keyrđi um ţverbak - íţróttirnar ryđja burt beinni útsendingu ţar sem ný ríkisstjórn landsins er kynnt! Ţvílíkt virđingaleysi! Ţađ er byrjađ međ litlum glugga sem truflar athyglina og svo er fréttaútsendingin stöđvuđ.

17. júní 2008 skrifađi ég eftirfarandi á bloggsíđuna mína:

„Ţađ hefur oft veriđ rćtt opinberlega ađ RÚV ćtti ađ koma sér upp sérstakri íţróttarás í stađ ţess ađ láta íţróttirnar sífellt ryđja venjulegri dagskrá af skjánum. Ég held ađ ţessi umrćđa sé ekki í réttum farvegi. Ţađ er nefnilega stađreynd ađ RÚV er löngu orđin ađ íţróttarás. Ekkert sjónvarpsefni nýtur sama forgangs og ţegar íţróttir eru annarsvegar virđist aldrei skorta peninga. Á hvađa sviđum keppir RÚV viđ Stöđ 2? Ađalslagurinn hefur stađiđ um Formúluna og enska boltann!“

Hvađ eru menn í Efstaleiti ađ hugsa? 

 


mbl.is Slá skjaldborg um heimilin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorgrímur Gestsson

Ţetta var ótrúlegur ruddaskapur og vanvirđing viđ okkur öll. Ég hringdi á fréttastofuna og kvartađi, og fréttamađurinn sem svarađi var á sama máli og ég. Svona lagađ á ekki ađ gerast.

Ţorgrímur Gestsson, 1.2.2009 kl. 23:49

2 identicon

Fullkomlega sammála ţér, hefđi skiliđ ţetta betur ef Íslendingar hefđi veriđ ađ keppa á HM en ţar sem svo var ekki ţá sé ég ekki ástćđu fyrir ţví ađ sýna ekki allt blađamanna viđtaliđ. Rúv á náttúrulega bara fyrst og fremst ađ sýna íţróttir sem Íslendingar eru ađ keppa í og ţćr sem eru vćntanlegar til ţess ađ auka áhorf og áskrifenda fjölda hjá hinum einkareknu stöđvum

Jóhann Helgi Stefánsson (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 00:32

3 identicon

Ţetta var alveg ótrúlega smekklaust. Mér finnst óţolandi hvernig RÚV dengir á mann íţróttum í tíma og ótíma. Ţađ mćtti halda ađ íţróttadeildin ráđi öllu á RÚV.                                                                

Sólveig Hjálmarsdóttir (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 00:39

4 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Ég er nćstum viss um ađ Steingrímur er bara ánćgđur međ ţađ sem gerđist enda var hann einu sinni íţróttafréttamađur. Ţađ er međ ólíkindum hvernig fólk getur látiđ yfir ţessu. Reyndar er rískissjóvarpiđ orđiđ ömurđin ein enda allt undir stjórn gamalla Vökustaura. Heimsmeistarkeppnin er nú einungis á 2ja ára fresti og ţetta var úrslitaleikurinn. Ţađ lá alveg ljóst fyrir ţegar útsendingin var rofin ađ viđ vorum búin ađ eignast nýja ríkisstjórn. Fáeinar mínútur eru smámunir. Ég óska nýrri ríkisstjórn velfarnađar í störfum og vona ađ ţiđ sem hneykslist náiđ áttum á ný.

Sigurđur Sveinsson, 2.2.2009 kl. 08:10

5 Smámynd: Kristján Ţór Gunnarsson

Strákar; ţiđ taliđ eins og úrillar gamlir karlar :-) !

Ţađ voru íţróttir ţegar skjálftin áriđ 2000 reiđ yfir. Leikur í EM í fótbolta var ađ byrja. Ég á heima í Kópavogi og ţegar húsiđ byrjađi ađ hristast og skjálfa fannst mér athyglisvert ađ ţulirnir sem voru ađ rćđa um leikinn sem átti ađ fara ađ byrja; voru sallarólegir ! Ţađ var svo ekki fyrr en nokkrum augnablikum seinna sem ţeir urđu skjálftans varir og svipur ţeirra og látbragđ sýndi undrun og vott af hrćđslu.

Ţá dreif ég mig út úr húsinu !

Kristján Ţór Gunnarsson, 2.2.2009 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband