7.4.2011 | 16:20
Á nú að stela glæpnum?
Nú þegar meirihluti þjóðarinnar er loksins að komast að niðurstöðu þá kemur lævíst útspil sem gæti spillt öllu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- ak72
- skarfur
- skagstrendingur
- formosus
- baldher
- baldurkr
- benjaminkari
- birgitta
- heiddal
- gisgis
- gattin
- diesel
- eskil
- evabenz
- ea
- killjoker
- gretarogoskar
- graenaloppan
- gudni-is
- lucas
- sverrirth
- gudr
- hehau
- hildurhelgas
- snjolfur
- himmalingur
- minos
- hordurt
- ingimundur
- kulan
- jakobk
- kreppan
- ravenyonaz
- jon-dan
- kiza
- kjarri
- leifur
- krissi46
- kikka
- ladyelin
- larahanna
- ludvikjuliusson
- manisvans
- olimikka
- olii
- hugarstrid
- skari60
- ragnarb
- runarsv
- runirokk
- semaspeaks
- siggi-hrellir
- sigsaem
- siggisig
- sigurgeirorri
- must
- svalaj
- svanurg
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- vga
- ylfamist
- hallormur
- bergen
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sorry, búið að því!
Sjá þetta hérna: http://eyjan.is/2011/04/07/%E2%80%9Enei%E2%80%9C-getur-thytt-ad-bretar-og-hollendingar-samthykki-tilbodid-fra-arinu-2009/
Eins og allir vita er ég ekki búinn að gera upp hug minn. Því væri gott ef einhver gæti svarað, hversu mikið græði ég á að segja Nei? Hirðir íslenska ríkið þá allan gróðan af þessari sölu og kröfuhafar fá ekkert. Lækkar skattanir og komugjöld á spítala?
Svar óskast.
Björn Heiðdal, 7.4.2011 kl. 18:36
Björn,
Mín helst ástæða fyrir NEI er þessi. Ef neyðarlögin halda gildi sínu fyrir dómi munu eignir þrotabúsins renna í icesve. Ef þú segir hinsvegar JÁ og neyðarlögunum verður hnekkt, þá hefur þú samþykkt fyrir þitt leyti ríkisábyrgð á öllum pakkanum og ekkert sem þú getur gert í því. Ef hinsvegar þú hefur sagt NEI og neyðarlögunum verður hnekkt, þá höfum við þó ennþá réttinn til að láta á þetta reyna fyrir dómi. Ef þeim verður hinsvegar ekki hnekkt munu eignirnar samt sem áður renna til icesave-kröfuhafanna. Ríkið er ekki að fara að hirða neitt úr búinu, heldur eru það kröfuhafar sem munu njóta góðs af skiptunum. Spurningin er því bara hvort innstæðurnar njóti forgangs eða ekki.
Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráð) 7.4.2011 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.