7.7.2011 | 10:01
Vaselín og niðurgyrtar buxur
Þórir Kristinsson er höfundur þessara ummæla.
Þórir 5.7 2011 15:56 Gyðingahatarinn og lygalaupurinn Össur virðist vera algjörlega tvíhöfða þegar hann talar um fasistaríkið ESB. Hér heima þykist hann og Samfylkingin vera einhverskonar ígildi Jóns Sigurðssonar þjóðfrelsishetju en í Brusselparadísinni er það bara vaselín og niðurgirtar buxur.
Þórir 2011-07-06 08:19:28 Ógnarstjórn Jóhönnu heldur áfram að fremja glæpi gegn íslensku þjóðinni. Tugþúsundir flúnar land. mest atvinnuleysi sem nokkurn tímann hefur mælst 25000 heimili á leiðinni í gjaldþrot. 30000 glötuð störf. lífvænleg fyrirtæki skattlögð í þrot. þúsundir treysta á matargjafir frá hjálparstofnunum. ríkisstjórnin notar hvert ´tækifæri til að tala um gífurlegan árangur!!!!!! Samfylkingin lýgur stanslaust um Brusselparadísina í skrifræðishimnaríki en steingleyma að tala um Grikkland Írland portúgal og Spán og gífurlegar efnahagsþrengingar fjölmargra evrópuríkja fyrir utan að meirihluti breta og frakka vill segja skilið við þennan skítaklúbb sem aðeins þjónar hagsmunum stjórnmálamanna en ekki fólksins. En hver vill ekki tilheyra esb aðlinum sem fær alla sína vinnu Skattfrjálst. En samfylkingarsnillingarnir tala ekki þetta ekki frekar en framúrkeyrslu ríkissins fyrstu fjóra mánuði ársins sem nemur meiri halla en á heilu ári en Esb innlimunin kostar sitt og betra finnst þeim að loka sjúkrahúsum og svelta menntastofnanir.
Þórir 2011-07-02 11:14:12 hvernig væri að Samfylkingar grautarhausarnir hættu að hugsa með rassgatinu. Útgerð verður að vera hagkvæm og skila arði. Allar breytingar á góðu kerfi verður að gera með vitrænum hætti.
Þórir 2011-06-24 07:47:30 Hinn yfirburðagreindi Hannes Hólmsteinn er jafnan skotspæni treggáfaðra. Uppáhaldsskotmark persona non grata. Útúrsnúningar á borð við"græðir á daginn og grillar á kvöldin" er ákveðið vörumerki fyrir kjána sem aldrei sáu sólina fyrir Ingibjörgu Sólrúnu með sitt fíkniefnalausa Ísland árið 2000.Hvað skrif Hannesar varðar eru þau auðvitað hárrétt. Eftirá-besserwisserar vinstri elítunnar pissa eins og vanalega í skóna sína og hrópa síðan dýrð sé Brusselguði í hæstum skrifræðishæðum og píslarvættum vorum Steingrími J. og flughræddu flugfreyjunni heilagri Jóhönnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.8.2011 kl. 16:23 | Facebook
Athugasemdir
Stór orð, og sum ekki alveg rétt. Það var Halldór Ásgrímsson og framsóknarflokkurinn sem ætluðu sér fíkniefnalaust Ísland árið 2000 þetta var kosningaslagorð með engu innihaldi. Gott er fiskveiðikerfið ekki heldur. En ég er sammála honum með Samfylkinguna og ESB. Það þarf endilega að stoppa þetta ferli og koma þessum höfuðlausa her frá völdum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2011 kl. 11:37
Sæl Ásthildur.
Þú skrifar þá uppá þessar lýsingar Þóris:
„fasistaríkið ESB“ „Samfylkingar grautarhausarnir hættu að hugsa með rassgatinu“
Hjálmtýr V Heiðdal, 7.7.2011 kl. 12:07
Talandi um mann, sem hugsar og talar með rassgatinu. Ég held að þessum Þóri væri nær að reyna að kippa hausnum út úr rassgatinu, en sá líkamshluti virðist honum einkar hugstæður......satt að segja bæði hlægileg en ekki síður dálítið scary ummæli.....
Jón Kristjánsson (IP-tala skráð) 7.7.2011 kl. 12:15
Hjálmtýr nei ég nota ekki svona orð, ég sagði að ég tæki undir það með honum um að Samfylkingin og ESB eru samofinn og það ætti að stöðva það ferli. Þó maður taki undir í grunninn það sem fólk er að segja, þýðir það ekki að maður fylgi öllu bullinu sem þar kemur fram. Enda tek ég það fram í upphafi að hér hafi verið notuð stór orð og sum ekki alveg rétt. Þetta ESB trúboð er ótrúlegt miðað við lítinn stuðning sem það hefur meðal landsmanna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2011 kl. 12:35
Mér finnst allt í lagi, að maðurinn tali um að honum finnist verið sé að taka einhvern í afturendann, eða honum finnist Össur vera að selja sig Brussel. Hitt er aftur á móti alger fáránleiki, og það er þegar menn byrja að fasistakenna ríki, eða tala um nasista eða Gyðingahatara. Svona ummæli nefnast "the nazi card", eða "the race card". Og eru notuð af fólki, sem ekki hafa vit á málefninu og eru ekki færir um að ræða málefnið á annan hátt, en að svívirða mannorð annarra. Að taka upp "nazi card", er það sama og að auglýsa sjálfan sig með fávita. Menn hafa ekki skilning á "correlation and causality", eða orsök og afleiðingar. En slíkar umræður, eru vanalega á enn lægra stigi en "reducto ad absurdum" ... má segja, að fara inn á þessar línur ... er gert af fólki sem vill "eyða" umræðunni. Vanalega gert af þeim, sem ekki vilja að viðkomandi málefni komi upp og því taka þeir upp þetta spil "nasisti", "fasisti", eða "gyðingahatari". En þegar menn eru að skjóta upp þessu spili til að níðast á mannorðum annarra, án þess að hafa málefni sem þeir eru að reyna að "spilla", þá eru um "hatur", "tillfinningar" og algert óraunsæji viðkomandi að ræða.
Svo við brjótum niður málefni þessa "Þóris". Hann nefnir að Össur sé gyðingahatari, og þá geri ég ráð fyrir að þetta spil sé vegna þess að Össur lýsti yfir stuðningi sínum við Palestínumenn. Það er afskaplega illa hugsað, að níða Össur fyrir "gyðingahatur", vegna þess að hann styður fólk sem er verið að gera heimilislaust og níðast á, eins og Palestínumenn. Palestínumenn eru hinir "sönnu" Gyðingar, ekki þeir Evrópu búar sem eru sífellt að flytja til mið-austurlanda út frá trúarlegum grundvelli. Arabar og Palestínumenn eru "semitar", en það eru aftur á móti ekki hinir svoköllu "Azkenaski" gyðingar. Því má snúa blaðinu við, og segja að Þórir sé gyðingahatari. Ísraelsmenn í dag, þó svo þeir séu gyðingatrúar. Eru í raun ekki gyðingar, eins og um þá er rætt í biblíunni. Og vill maður vera "góður maður", þá er ekki nóg að setja sjálfan sig við hlið gyðinga og ætla að það geri mann góðan og alla aðra vonda. "Reducto ad Hitlerum", eins og þetta dæmi kallast. Þegar menn gera þá skyssu að halda að allt sem Hitler gerði sé vont, og þvi allir sem hafa einhverja skoðun sameiginlega með honum, séu sjálfkrafa menn sem vilja myrða alla gyðinga. Það þarf ekki að eyða orðum í, hversu hálfvitalegur slíkur hugsunarháttur er. Hverjum heilbrigðum manni, ber sú skylda að verja þá sem eru minni máttar. Og í því sambandi eru palestínumenn minni máttar, og Ísraelsmenn eru þeir sem eru að níðast á þeim með aðstoð bandaríkjamanna. það er því skynsamlegt, og eðlilegt af hálfu Össurar að lýsa stuðningi sínum við þá sem eru að "líða" á núverandi stundu. Og "Þóri" eru enginn stuðningur af því að telja sig vera stuðningsmann gyðingar í þessu máli, því gyðingar eru ekki "líðandi" fólk í dag. Það þarf ekkert hugrekki, móð eða andlegan styrk til að lýsa stuðningi sínum við þá sem stjórna peningamálum heimsins ... en það er vægast sagt heimskulegt, í skugga þess að Ísland var gert gjaldþrota af akkúrat þessum sömu yfirráðamönnum heimsins, peningamönnunum. Hver veit, kanski Þórir verði ríkur fyrir vikið ... gott hjá honum, en hann er bara lágkúrulegur "rassakyssari" sjálfur.
Hvað varðar "brussel", þá er ESB ekki enn orðið ríki. Því er ekki hægt að tala um fasistaríki, því enn sem komið er ráða löndin sjálf högum sínum. Lög ESB, eru ekki fasistisk, og ef löndin eru með fasisma, þá er það vegna þess að löndin sjálf séu fasistalönd en ekki vegna þess að milliríkjasambandið er fasistískt. Að tala um að ESB sé fasistaríki, er að vera gersamlega rofinn öllum skilningi á málefninu. Þetta er bara hatursbull, og bjálfatal.
Og það er einmitt vegna manna eins og Þóris, sem Ísland hefur nákvæmlega EKKERT að gera inn í ESB. Á meðan Ísland var að stela frá ellilífeyrisþegum í Noregi, Hollandi og Bretlandi. Þá var það nú ekki hann Þórir kallinn, sem stóð upp og blöskraði yfir þessu. Né stóð hann upp og kallaði ráðamenn Íslands fasista, fyrir að vera að leyfa mönnum að stela peningum af ellilaunþegum. Nú stendur hann upp, þegar peningarnir eru þrotnir og ásakar menn fyrir að vera fasista og ómenni, vegna þess að það séu engir peningar til. Svona ykkur til hughreistingar, þá ætla ég mér að leifa ykkur að vita HVAÐA ÞJÓÐ ÖNNUR HAFÐI SAMA HÁTTIN Á ... JÚ, VITIÐ ÞIÐ HVAÐ ... ÞAÐ VAR ÞÝSKALAND NASISMANS, SEM KENDI GYÐINGUM ÖLLUM UM PENINGAÓFARIRNAR EFTIR FYRRA STRÍÐIÐ.
Hafið þetta hugfast ... í hverra spor þið eruð að feta.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 7.7.2011 kl. 17:02
Sæll Hjálmtýr.
Ég held að þú ættir miklu frekar að hafa áhyggjur af ESB aftaníossunum og strigakjaftöskunum þeim Jóni Frímanni og Steina Briem sem lyfta "Naci Card" aftur og aftur og eru fastir commenterar á síðu ESB trúboðsins á Íslandi og hafa margsinnis kallað mig þar og reyndar marga aðra ESB andstæðinaga afturhaldssinna og fasista, einangurnarsinna og nasista !
Ég hefði nú frekar áhyggjur af þessum hálf geðveiku ESB sinnuðu skoðanabræðrum þínum !
Alla vegana eru þeir ekki að vinna neitt gagn fyrir ESB Elítuna og Stórríkið þitt og þeirra !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 8.7.2011 kl. 01:42
Nei þeir þurfa endilega að halda áfram þeir herramenn, það er svo gaman að lesa síðuna með þessum eistöku inngripum, beinlínis á við spaugstofuna. Ég hef allavega mjög gaman af þessari skondnu síðu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.7.2011 kl. 09:07
Hvar finn ég þessa gaura - Steina og Jón?
Þetta hefur farið framhjá mér.
Hjálmtýr V Heiðdal, 8.7.2011 kl. 09:39
Á síðu ESB sinna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.7.2011 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.