9.12.2011 | 11:03
Landleysa - ţjóđleysa
Í Morgunblađinu ţ. 7. des. birtist lítil grein eftir konu ađ nafni Ólína Klara Jóhannsdóttir.
Ólína virđist vera trúuđ, kristin eđa gyđingatrúar og hún er í félaginu Ísland - Ísrael. Afstađa ţess félagsskapar er m.a. ađ Félagar líta á stofnun Ísraelsríkis 1948 sem hluta af uppfyllingu fyrirheita sem gefin hafa veriđ í Biblíunni. og ennfremur: Félagar standa í gegn kynţáttamisrétti hvar sem er ... (sjá heimasíđu félagsins: torah.is).
Grein Ólínu inniheldur grímulausa árás á Palestínumenn, hún kallar ţá ţjóđleysu og land ţeirra nefnir hún landleysu.Ţađ er fyrirlitning í ţessum orđum Ólínu. Hún rćđst gegn ţjóđ sem telur um 10 milljón einstaklinga sem allir eru ýmist útlagar, fangar, hersetnir eđa réttlítill minnihlutahópur.
Skrif Ólínu lýsa óhugnanlegri trú hennar á málstađ síonismans, hún styđur kynţáttahyggju, ţjóđernishreinsanir og nýlendustefnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hjálmtýr, ţú ćtti núna ađ labba ţig út í nćstu bókaverslun og kaupa ţér bók sem var ađ koma út, er skrifuđ af syni eins af 7 ćđstu mönnum Hamassamtakanna og heitir einfaldlega Sonur Hamas.
Jórunn (IP-tala skráđ) 9.12.2011 kl. 13:59
Og hvađ skyldi ég grćđa á ţví? Ég veit ađ Hamas eru ekki neinn sunnudagaskóli og ég veit ađ ţessi „sonur Hamas“ er trúađur og ég veit ađ hann er njósnari gegn ţjóđ sinni. Reyndar ćtla ég ađ lesa bókina.
En hvađ finnst ţér um afstöđu Ólínu ţegar hún kallar Palestínumenn „ţjóđleysu“?
Hjálmtýr V Heiđdal, 9.12.2011 kl. 14:22
Hvergi hef ég orđiđ meira var viđ rasisma hér á landi, en hjá svokölluđum Vinum Ísraels.
Hlustiđ á Ólaf Jóhannesson hjá Omega, ţegar hann úthúđar Palestínumönnum, hvernig hann bćtir gjarnan viđ:
" Ég hef ekkert á móti ţessu fólki. Ég ţekki marga međal ţeirra. Margir af ţeim eru ágćtis fólk"
Hann virđist ekki sjá hrćsnina. Svona töluđu hvítir ameríkanar gjarnan um blökkumenn fyrir 50 árum á Bandaríkjunum.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráđ) 9.12.2011 kl. 15:41
Ţađ er rétt hjá ţér Svavar. Mjög grimm kynţáttahyggja einkennir síonismann.
Hjálmtýr V Heiđdal, 9.12.2011 kl. 16:34
Ţarfur pistill!
Ég bendi áhugasömum á ađ ég skrifađi á sínum tíma svargrein viđ fyrri grein Ólínu, en sú grein Ólínu birtist í Morgunblađinu 12. október síđastliđinn. http://einarsteinn.blogspot.com/2011/10/fotspor-i-att-til-friar-olinu-kloru.html Ég skrifađi líka stutta athugasemd um Son Hamas, sem vćri kannski réttara ađ kalla fyrirvara, sumsé ţađ ađ ţađ hefur ekki komiđ víđa fram í lofi zíonista á bókinni, en Hjálmtýr bendir réttilega á, ađ Mosab Hassan Yousef gerđist samverkamađur Shin Beit, ísraelsku innanríkisleyniţjónustunnar. Ţau skrif mín má lesa hér: http://einarsteinn.blogspot.com/2011/10/handbendi-shin-beit.html Í báđum tilvikum ţarf ađ skrolla nokkuđ niđur síđuna til ađ lesa skrifin.
Einar Steinn Valgarđsson (IP-tala skráđ) 9.12.2011 kl. 18:32
Sćll Hjálmtýr
Ólínu Klöru vitleysan er ein allsherjar vitleysa.
Jú, Jú ţessi fyrirheit og/eđa spádómar eru og hafa veriđ ađ rćtast:
"Ég veit hvernig ţú ert hrakyrtur af ţeim, sem segja sjálfa sig vera Gyđinga, en eru ţađ ekki, heldur samkunda Satans."(Op 2:9)
"Ég skal láta nokkra af samkundu Satans, er segja sjálfa sig vera Gyđinga, en eru ţađ ekki, heldur ljúga, - ég skal láta ţá koma og kasta sér fyrir fćtur ţér og láta ţá vita, ađ ég elska ţig." (Op 3:9)
"Og lík ţeirra munu liggja á strćtum borgarinnar miklu, sem andlega heitir Sódóma [Zíonista Israel í dag] og Egyptaland, ţar sem og Drottinn ţeirra var krossfestur." (Op 11:8)
Ţađ er merkilegt ţetta Zíonistaliđ hennar Ólínu Klöru er berst fyrir ţessu Andkristilega-Zíonista-Rasista-Terroristaríki Ísrael, já og gegn Kristinni trú og öllu réttlćti:
Anti Missionary Law Will Ban Christian Witness in Israel
" if a non-Jewish Christian is apprehended giving a New Testament to an Israeli, he may face a jail term of up to 5 years."
"Anyone who preaches with the purpose of causing another person to change his religion is liable to three years imprisonment or a fine of NIS 50,000 (Ł9,000)" (númer 5738-1977)
Einhver tákn og merki eru reyndar uppi um ţađ ađ Moloch karlinn (Anti Kristur) ţeirra sé á leiđinni, ţrátt fyrir allt:
Ţar sem ţessir Zíonistar nota orđiđ Móloksstjörnuna hvađ eftir annađ (eđa í dag oftast ranglega nefnd sem Davíđsstjarna).
"Star of David = 6 lines, 6 points, 6 intersections (666) The Magen David/Star of David/Seal of Solomon/Hexagram is NOT of Jewish origin, but instead finds its origin in pagan idolatry towards Ashtoreth which was adopted by Israel's king Solomon in defiance of God's commandments. The six pointed star was used in Gnostic and even Islamic artwork and symbolism before it came to use amoung Jews. It was adopted by Cabalists who got their beliefs from the earlier heretic Gnostics who believed the God of the Old Testament was evil and worshipped Lucifer. Issac Luria was a Cabalist who popularized it in the sixteenth century and it was used on a coat of arms by the banking family of Rothschild. Further on down the line the hexagram was utilized as the symbol for Zionism and became the emblem of the Israeli flag."(The six-pointed star, Dr O.J. Graham, bls 91.)
"Dr. Shaki told me he knew that the six-pointed star was not Jewish but pagan, and it was he in fact who loaned me my second reference The Jewish Connection by Hirsch Golgberg."(The six-pointed star, Dr O.J. Graham, bls. 2)
"The hexagram, or six-pointed star, certainly has three sixes. It contains a six, within a six, within a six: 666. Count the sides of each triangle facing the clockwise direction, the sides facing the counter -clockwise direction , and the third six - the sides of the inner hexagon" (The six-pointed star, Dr O.J. Graham, bls 91.)
Líklega fćđist Móloch karlinn (Anti Kristur) í Jerúsalem skv. Opinberunarbók Jóhannesar 17.9 eđa í kringum ţessi 7 fjöll 1.) Mt. Gared; 2.) Mt. Goath; 3.) Mt. Acra; 4.) Mt. Bezetha; 5.) Mt. Moriah; 6.) Mt. Ophel; 7.) Mt. Zion.
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.12.2011 kl. 20:28
María móđir Jesús, sem birtist börnum í LaSalette í Frakklandi sagđi reyndar viđ börnin ţau Melanie and Maximin, ađ Gyđinganunna myndi fćđa Mólock karlinn (Anti Krist). "Here is the Beast (Rev 13,1-10 & 17,1-9), with his subjects, calling himself the Savior of the world (the Zionist Messiah)."
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.12.2011 kl. 22:08
Hvort er meiri tímasóun ađ rífast viđ sannfćrđa um trúmál og kynţáttahyggju eđa ljósastaur um veđurfar?
Sigurđur Ţórđarson, 9.12.2011 kl. 22:34
Sćll Sigurđur
Ţeir hérna hjá Ómega- prumpinu (eđa Kristnum- Zíonistum) segjast vera međ "uppfyllingu fyrirheita" eđa spádómana á hreinu hvađ varđar Zíonista Ísrael í dag, en ţađ kann ađ vera algjör tímasóun ađ reyna ađ benda Zíonistum (er haldinir eru kynţáttahyggju) á eitthvađ allt annađ?
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.12.2011 kl. 23:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.