Lónbúinn - kraftaverkasaga

Í kvöld fer ég á frumsýningu myndarinnar Lónbúinn - kraftaverkasaga. Myndin er afurð mikillar vinnu þeirra Þorkels Harðarsonar, Arnar Marínós Arnarsonar og Arnars Þórissonar. Ég hvet alla til þess að fara í Bíó Paradís og sjá þessa ljóðrænu náttúrulífsmynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Er þessi mynd líka um ESB eða Þóru Silfurskeið? 

Björn Heiðdal, 27.4.2012 kl. 12:07

2 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Já - hún fjallar um öll mikilvægustu máluin.

Hjálmtýr V Heiðdal, 27.4.2012 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband