22.10.2012 | 12:16
Nýr umboðsmaður
Við höfum umboðsmann Alþingis, umboðsmann barna, umboðsmann hestsins og umboðsmann skuldara.
Nú höfum við eignast umboðsmann ógreiddra atkvæða. Sá heitir Birgir Ármansson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- ak72
- skarfur
- skagstrendingur
- formosus
- baldher
- baldurkr
- benjaminkari
- birgitta
- heiddal
- gisgis
- gattin
- diesel
- eskil
- evabenz
- ea
- killjoker
- gretarogoskar
- graenaloppan
- gudni-is
- lucas
- sverrirth
- gudr
- hehau
- hildurhelgas
- snjolfur
- himmalingur
- minos
- hordurt
- ingimundur
- kulan
- jakobk
- kreppan
- ravenyonaz
- jon-dan
- kiza
- kjarri
- leifur
- krissi46
- kikka
- ladyelin
- larahanna
- ludvikjuliusson
- manisvans
- olimikka
- olii
- hugarstrid
- skari60
- ragnarb
- runarsv
- runirokk
- semaspeaks
- siggi-hrellir
- sigsaem
- siggisig
- sigurgeirorri
- must
- svalaj
- svanurg
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- vga
- ylfamist
- hallormur
- bergen
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe. mikið rétt.
En það er ekki fallega gert af þér að birta mynd af fyrirbærinu.
Hún hefur tilhneigingu til þess að festast í minninu og birtast manni í slæmum martröðum..
hilmar jónsson, 22.10.2012 kl. 13:14
Þvílíkur tuðari sem þessi maður getur verið, hann Birgir.
Það þarf víst að endurskoða niðurstöðu ýmissa atkvæðagreiðslna á alþingi, þar sem naumur meirihluti hefur fengist með hjásetu margra. Það hljóta að skoðast vafasamar lagasetningar sem þannig eru fengnar því meirihlutinn hefur þá alltaf verið í raun á móti!
Kristján H Theódórsson, 22.10.2012 kl. 13:51
Birgi væri hollt að reikna út eigið fylgi með sömu aðferðum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.10.2012 kl. 15:07
Ósköp eruð þið aumkunarverðir.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 22.10.2012 kl. 18:08
Þú ert ekki alveg að fatta punktinn.
Stjórnskipan lýðveldisins ræðst ekki af dyntum Jóhönnu Sigurðardóttur. Til þess að hægt sé að breyta stjórnarskrá þarf þingmeirihluta og til þess að kjósa þingmeirihluta þarf tilstyrk þeirra sem sátu heima. Hvaða ástæðu fólk hafði svo sem fyrir að mæta ekki veit enginn en hitt er ljóst að þessi hópur hefur kosningarétt í þingkosningum.
Það var svo sem alltaf óljóst hver tilgangurinn var með ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um óbirt plagg en hún hefði hugsanlega getað orðið til þess að setja málið úr umræðunni ef í ljós hefði komið að stuðningur við drögin væri afgerandi. Slíkur stuðningur sýndi sig ekki og í sjálfu sér er ekkert því til fyrirstöðu að stjórnmálaflokkar leggi í kosningabaráttu andsnúinn stjórnarskrárskiptum.
Ef að "já" hulduher reynist vera þarna úti ríða þeir flokkar tæpast feitum hesti frá kosningunum. Hljóti flokkar andsnúnir tillögunum hinsvegar umboð til þess geta þeir farið með þær í samræmi við sína stefnu. Þjóðin sjálf er varla bundin af Mikka Mús-þjóðaratkvæðagreiðslu!
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 23.10.2012 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.