List hins ómögulega

GallowsVæntanlegir kjósendur Framsóknarflokksins virðast falla fyrir loforðum um betri tíð fyrir lántakendur með afnámi verðtryggingar.

Kanski er þetta sama fólkið sem féll fyrir gömlu kosningabrellunum um 90% lánshlutfall (verðtryggðra) lána. Sem reyndist vera hengingaról þegar krónan hrundi.

Flokkurinn sem kom þeim í gálgann býðst nú til að skera á snöruna.

Stjórnmál eru list hins ómögulega sagði einhver. Var það framsóknarmaður?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Það voru andskoti margir sem féllu fyrir loforðum samfylkingarinnar fyrir síðustu kosnigar þau loforð hétu SKJALDBORG FYRIR HEIMILIN.Og allt svikið eins og við var að búast af vinstri mönnum.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 15.3.2013 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband