6.6.2013 | 22:50
Forsetinn grínast með ESB andstæðingana
Alltaf er hann að blessaður forsetinn. Nú gerir hann at í ESB andstæðingum. Þeir hafa alltaf haldið því fram að ESB ásælist litla landið okkar - vatnsorkuna - fiskinn og hvaðeina.
Nú segir Alvitri á Bessaleyfisstöðum að Heimssýn sé samansafn fávita. ESB hafi ekki minnsta áhuga á útnáranum og innbyggjurum hans.
Ásmundur Daði er pínu svekktur eins og sjá má.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- ak72
- skarfur
- skagstrendingur
- formosus
- baldher
- baldurkr
- benjaminkari
- birgitta
- heiddal
- gisgis
- gattin
- diesel
- eskil
- evabenz
- ea
- killjoker
- gretarogoskar
- graenaloppan
- gudni-is
- lucas
- sverrirth
- gudr
- hehau
- hildurhelgas
- snjolfur
- himmalingur
- minos
- hordurt
- ingimundur
- kulan
- jakobk
- kreppan
- ravenyonaz
- jon-dan
- kiza
- kjarri
- leifur
- krissi46
- kikka
- ladyelin
- larahanna
- ludvikjuliusson
- manisvans
- olimikka
- olii
- hugarstrid
- skari60
- ragnarb
- runarsv
- runirokk
- semaspeaks
- siggi-hrellir
- sigsaem
- siggisig
- sigurgeirorri
- must
- svalaj
- svanurg
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- vga
- ylfamist
- hallormur
- bergen
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hefur greinilega kosið að vera djarfur í þinni túlkun í gærkvöldi, Hjálmtýr. En það er vitaskuld ekki flugufótur fyrir því, að forsetinn hafi lýst Heimssýnarfélaga "samansafn fávita", ekki frekar en hann hafi sagt, að "ESB hafi ekki minnsta áhuga á útnáranum og innbyggjurum hans." Hann var einfaldlega að benda á, að Brusselvaldið óttast að verða fyrir hneisu vegna þeirrar staðreyndar, að einungis á 3. tug prósenta Íslendinga vilja að landið verði tekið inn í þetta stórveldabandalag. Þú ert því ekki að skrifa hér sem neinn balanceraður, óhlutdrægur fréttaritari, heldur ertu trúlega miklu fremur að vera að þjóna lund þinni, kannski tapsár eftir kosningarnar og góða frammistöðu forsetans -- öryggisventils þjóðarinnar -- á kjörtímabili vinstri stjórnarinnar, þeirrar verstu í manna minnum.
Jón Valur Jensson, 7.6.2013 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.