3.5.2008 | 17:12
Byrjađur í blogginu
Nú hef ég komiđ mér í bloggarahópinn, enda alltaf ađ vesenast međ skođanir á öllum sköpuđum hlutum. Ég ćtla ađ ćfa mig međ smá myndaseríu. Ég fór út í fimm mínútur og tók myndir af bílum sem er lagt ólöglega á Njálsgötu og Grettisgötu. Ţetta ástand er ólíđandi og stórhćttulegt. Fólk međ barnavagna verđur ađ fara af gangstéttinni út á götu. Og ţađ keyra ekki allir á 30 km áţessu svćđi. Ţađ er eins ađ ökumenn telji ţađ heimilt ađ loka af gagnstéttir og skapa
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:15 | Facebook
Athugasemdir
Velkominn í bloggheima! Frábćrt hjá ţér ađ birta myndir af svona ,,glćponum."
Mér datt svipađ í hug nýlega, ţegar ég gekk milli vinnustađar og dekkjaverkstćđis. Ţá óskađi ég ţess ađ vera međ myndavél til ađ taka myndir af öllum sígarettustubbunum sem lágu í hrúgum útum allt! .. Geri ţađ vonandi einn daginn og birti á mínu bloggi.
Gangi ţér vel!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.5.2008 kl. 17:29
Ţakka ţér fyrir móttökurnar Jóhanna. Ég veit ekki hvort ţađ hefur einhver áhrif ađ vera ađ ţessu - en myndirnar tala sínu máli og ég gćti safnađ fleiri dćmum um rugliđ í ţessum málum.
Hjálmtýr V Heiđdal, 3.5.2008 kl. 18:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.