3.5.2008 | 18:26
Meira blogg
Þótt ég sé að stíga mín fyrstu skref hér á moggablogginu þá er ég ekki alveg saklaus af bloggi. Báðar dætur mínar eru duglegir bloggarar og á ég því óbeint þátt í því. Ég set tengla yfir til þeirra hér til hliðar svo að mínir gestir geti kynnt sér skemmtileg blogg þeirra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- ak72
- skarfur
- skagstrendingur
- formosus
- baldher
- baldurkr
- benjaminkari
- birgitta
- heiddal
- gisgis
- gattin
- diesel
- eskil
- evabenz
- ea
- killjoker
- gretarogoskar
- graenaloppan
- gudni-is
- lucas
- sverrirth
- gudr
- hehau
- hildurhelgas
- snjolfur
- himmalingur
- minos
- hordurt
- ingimundur
- kulan
- jakobk
- kreppan
- ravenyonaz
- jon-dan
- kiza
- kjarri
- leifur
- krissi46
- kikka
- ladyelin
- larahanna
- ludvikjuliusson
- manisvans
- olimikka
- olii
- hugarstrid
- skari60
- ragnarb
- runarsv
- runirokk
- semaspeaks
- siggi-hrellir
- sigsaem
- siggisig
- sigurgeirorri
- must
- svalaj
- svanurg
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- vga
- ylfamist
- hallormur
- bergen
- aevark
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 205029
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er greinilega fullt af útvöldu fólki hér á blogginu. http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/527716/#comments
Kol ha Kavot eins og forfeður þínir sögðu. Hvað stendur V fyrir í nafni þínu? Er það kannski "von"?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.5.2008 kl. 18:49
Sæll hér Vilhjámur
Vaffið er nú nær þér en þú heldur, ég er sonur Vilhjálms S Heiðdal - sem reyndar var fæddur Johnson. En afa Sigurði mislíkaði við pabba sinn, Þórlák Ó Johnson og kaus að koma sér upp nafninu Heiðdal árið 1917.
Það er engin von.
Hjálmtýr V Heiðdal, 3.5.2008 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.