Meira blogg

Þótt ég sé að stíga mín fyrstu skref hér á moggablogginu þá er ég ekki alveg saklaus af bloggi. Báðar dætur mínar eru duglegir bloggarar og á ég því óbeint þátt í því. Ég set tengla yfir til þeirra hér til hliðar svo að mínir gestir geti kynnt sér skemmtileg blogg þeirra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Það er greinilega fullt af útvöldu fólki hér á blogginu. http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/527716/#comments

Kol ha Kavot eins og forfeður þínir sögðu.  Hvað stendur V fyrir í nafni þínu? Er það kannski "von"?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.5.2008 kl. 18:49

2 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Sæll hér Vilhjámur

Vaffið er nú nær þér en þú heldur, ég er sonur Vilhjálms S Heiðdal - sem reyndar var fæddur Johnson. En afa Sigurði mislíkaði við pabba sinn, Þórlák Ó Johnson og kaus að koma sér upp nafninu Heiðdal árið 1917.

Það er engin von.

Hjálmtýr V Heiðdal, 3.5.2008 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband