Þrjú leikhús við Tjörnina?

Óskarinn

Gamla Iðnó er og var vettvangur leiklistar. Þar voru margir frægir farsar á fjölunum. Afi minn, Hjálmtýr Sigurðsson, lék þar einhver smáhlutverk. Kanski þjón með eina setningu eða lík sem sagði ekkert. Tjarnarbíó hefur verið breytt í leikhús og nú er verið að gera miklar endurbætur á aðstöðunni þar. Svo er það blessað Ráðhúsið. Þar eru nú færðir upp farsar, að vísu ekki með föstum sýningartíma, en nokkuð oft. Hér er svo árangurinn af nýjustu uppfærslunni, sjálfur Óskarinn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband