27.10.2008 | 14:09
NBI- Nú Bölva Íslendingar eða No Bloody Icelanders
Er sá skaði sem þjóðin stendur frammi fyrir ekki nægilega mikill? Þarf að ganga af tungunni dauðir líka? Hver á þessa hugmynd? Burt með hann!!NBI getur líka þýtt No Bloody Icelanders og má setja upp á krám í landi hennar hátignar.
Landsbankinn verður NBI hf. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- ak72
- skarfur
- skagstrendingur
- formosus
- baldher
- baldurkr
- benjaminkari
- birgitta
- heiddal
- gisgis
- gattin
- diesel
- eskil
- evabenz
- ea
- killjoker
- gretarogoskar
- graenaloppan
- gudni-is
- lucas
- sverrirth
- gudr
- hehau
- hildurhelgas
- snjolfur
- himmalingur
- minos
- hordurt
- ingimundur
- kulan
- jakobk
- kreppan
- ravenyonaz
- jon-dan
- kiza
- kjarri
- leifur
- krissi46
- kikka
- ladyelin
- larahanna
- ludvikjuliusson
- manisvans
- olimikka
- olii
- hugarstrid
- skari60
- ragnarb
- runarsv
- runirokk
- semaspeaks
- siggi-hrellir
- sigsaem
- siggisig
- sigurgeirorri
- must
- svalaj
- svanurg
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- vga
- ylfamist
- hallormur
- bergen
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var síst að skilja fyrir hvað þessir stafir eiga að standa. Takk fyrir skýringarnar!
Greta Björg Úlfsdóttir, 28.10.2008 kl. 05:02
Held þetta standi fyrir Nei borgum ikke.
olafur (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 07:25
Ég veit reyndar ekki hvort þetta eigi að standa fyrir New Bank of Iceland eða National Bank of Iceland.
Landsbankinn átti nafnið National Bank of Iceland. Hvað um það - þetta er hallærislegt.
Hjálmtýr V Heiðdal, 28.10.2008 kl. 08:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.