29.10.2008 | 15:49
Mótmćlin 18. október
Ég set hér til fróđleiks mynd sem ég tók á mótmćlafundinum á Austurvelli 18. október. Ríkisútvarpiđ hafđi ţađ eftir lögreglunni ađ um 500 manns hafi veriđ á stađnum. BBC sagđi 2000. Ég tel ađ menn geti sjálfir séđ ađ tala lögreglunnar er röng. Myndbandiđ er rúmar 8 mínútur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.10.2008 kl. 00:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- ak72
- skarfur
- skagstrendingur
- formosus
- baldher
- baldurkr
- benjaminkari
- birgitta
- heiddal
- gisgis
- gattin
- diesel
- eskil
- evabenz
- ea
- killjoker
- gretarogoskar
- graenaloppan
- gudni-is
- lucas
- sverrirth
- gudr
- hehau
- hildurhelgas
- snjolfur
- himmalingur
- minos
- hordurt
- ingimundur
- kulan
- jakobk
- kreppan
- ravenyonaz
- jon-dan
- kiza
- kjarri
- leifur
- krissi46
- kikka
- ladyelin
- larahanna
- ludvikjuliusson
- manisvans
- olimikka
- olii
- hugarstrid
- skari60
- ragnarb
- runarsv
- runirokk
- semaspeaks
- siggi-hrellir
- sigsaem
- siggisig
- sigurgeirorri
- must
- svalaj
- svanurg
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- vga
- ylfamist
- hallormur
- bergen
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er ekkert vit í ţví ađ skammast yfir Dabba og Dóra en heimta síđan Sarkozy og Tony Blair í stađin. Mađur hefđi haldiđ ađ ţeir sem hafa lagt lýđveldiđ í rúst og hin fíflin úr Símaskránni sem vilja leggja ţađ niđur gćtu veriđ vinir. Ţví ţessir tveir hópar hafa sama markmiđ. Gera almenning ađ ţrćlum auđvaldsins og erlendra auđhringja.
Björn Heiđdal, 29.10.2008 kl. 17:46
Ég held ađ ég hafi séđ ţig ţarna međ kameruna... og međ gráa húfu ofan í augu...?
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.10.2008 kl. 20:43
Annars var ţetta 18. okt., ekki 19.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.10.2008 kl. 20:43
Svona er ađ hafa húfuna ofan í augum. Les vitlaust á dagataliđ..
Hjálmtýr V Heiđdal, 29.10.2008 kl. 21:12
Lögreglan hefur örugglega veriđ ađ telja skiltin, af myndbandinu ađ dćma voru mótmćlaskilti minnst 500.
Ásta , 30.10.2008 kl. 14:13
Í gamla daga ţegar viđ mótmćltum stríđi USA í Víetnam ţá var ţetta lenska hjá löggunni ađ telja vitlaust. Ég hélt satt ađ segja ađ ţeir hefđu lagt af ţennan siđ.
Hjálmtýr V Heiđdal, 30.10.2008 kl. 14:52
Flott myndband. Mćtirđu á laugardaginn?
Lára Hanna Einarsdóttir, 30.10.2008 kl. 23:59
Nú er ég orđinn alveg ruglađur. Mćta hvar og hvenćr? Hver á ađ flytja rćđu? Ég hlusta ekki á Arnţrúđi aftur.
Hjálmtýr V Heiđdal, 31.10.2008 kl. 15:28
Á morgun gerist tvennt:
1. Safnast saman á Hlemmi klukkan 14 og gengiđ niđur Laugaveg á Austurvöll.
2. Mótmćlafundur á Austurvelli klukkan 15 - Hörđur Torfa er fundarstjóri.
Rćđur flytja: Pétur Tyrfingsson og Lárus Páll Birgisson
Stutt ávörp flytja: Óskar Ástţórsson, leikskólakennari; Díana Ósk frá Foreldrahúsi og Ragnhildur G. Guđmundsdóttir, eldri borgari og formađur Mćđrastyrksnefndar.
Mćting: 500 manns.
Lára Hanna Einarsdóttir, 31.10.2008 kl. 15:51
Hver er Lárus Páll Birgisson?
Hjálmtýr V Heiđdal, 31.10.2008 kl. 16:15
Ég held ađ hann sé sjúkraţjálfari. Lárus tók til máls á borgarafundinum í Iđnó á mánudagskvöldiđ og mćltist mjög vel. Viđ fáum ađ heyra meira á fundinum á morgun.
Ég ţekki manninn annars nákvćmlega ekki neitt, hef ţetta eftir öđrum.
Lára Hanna Einarsdóttir, 31.10.2008 kl. 16:50
Flott Myndband Takk
Kveđja
Ćsir (IP-tala skráđ) 1.11.2008 kl. 23:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.