24.4.2009 | 14:10
Firring á Flórída
Sjálfstæðismenn eru margir í rusli yfir hrakförunum sem vofa yfir flokknum í kosningunum. Það er fróðlegt að fá innsýn í hugarheim Ingva Hrafns Jónssonar sjónvarpsstjóra ÍNN sem situr á Flórída og hugsar þeim sjálfstæðismönnum sem svíkja þegjandi þörfina. Stóri bróðir kommúnismans, fasismans og nasismans heldur innreið sína á Íslandi segir Hrafn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- ak72
- skarfur
- skagstrendingur
- formosus
- baldher
- baldurkr
- benjaminkari
- birgitta
- heiddal
- gisgis
- gattin
- diesel
- eskil
- evabenz
- ea
- killjoker
- gretarogoskar
- graenaloppan
- gudni-is
- lucas
- sverrirth
- gudr
- hehau
- hildurhelgas
- snjolfur
- himmalingur
- minos
- hordurt
- ingimundur
- kulan
- jakobk
- kreppan
- ravenyonaz
- jon-dan
- kiza
- kjarri
- leifur
- krissi46
- kikka
- ladyelin
- larahanna
- ludvikjuliusson
- manisvans
- olimikka
- olii
- hugarstrid
- skari60
- ragnarb
- runarsv
- runirokk
- semaspeaks
- siggi-hrellir
- sigsaem
- siggisig
- sigurgeirorri
- must
- svalaj
- svanurg
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vest1
- vga
- ylfamist
- hallormur
- bergen
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 205026
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég bæti þessu við færsluna sem ég var að setja inn áðan. Passar alveg prýðilega þar!
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.4.2009 kl. 15:11
Jahérna hér.
AK-72, 24.4.2009 kl. 17:40
er hann fullur ?
Óskar Þorkelsson, 24.4.2009 kl. 21:48
Fullur ótta?
Hjálmtýr V Heiðdal, 24.4.2009 kl. 22:02
Hann er greinilega ekki bara FULLUR heldur er hann óttasleginn. Hvað skyldi hann óttast að komi fram við rannsóknina á bankahruninu? Gæti verið að hann hefði eitthvað óhreint mjöl í pokahorninu? Það er kannski þessvegna sem hann er mest úti í Flórída þessa dagana. Er að búa í haginn að koma ekki heim til að standa fyrir sínu.
Það passar svosem rottur flýja sökkvandi skip.
Karl Löve, 24.4.2009 kl. 22:34
fullur örvæntingar um hrun sjálftökuliðsins?
Hlynur Hallsson, 24.4.2009 kl. 23:43
Aumingja strákurinn, Það er ekki alltaf dans á rósum að fylgja Íhaldinu.......
J.þ.A (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 01:12
Ætli að hann sé í læri hjá amerískum sjónvarps prédikurum. Þetta mynnir óneitanlega á Omega.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 06:28
Jesús. Maðurinn er greinilega farinn yfir um.
Veit ekki með ykkur en ég einhverra hluta vegna þá sé ég fyrir mér Ingva Hrafn í kjólfötum með pípuhatt á höfði, vindil í kjafti, með kampavín í annarri og flokksskirteini SjáLfstæðisFLokksins í hinni þegar ég hugsa til baka til þess þegar góðærið náðu sínu hæstu hæðum. Maðurinn var með annan fótinn í Flórída og hinn fótinn í einhverju laxám hér álandi hrósandi útrásavíkingunum í hástert fyrir vaska framgöngu, með glott á munn, eflaust að braska með einhverjar illa fengnar eignir sem hann skipti á milli sín með hinu spillingarliðinu hjá SjáLfstæðisFLokknum.
Sem betur betur fer er tími Ingva Hrafns búinn og Jóhönnu kominn. Ingvi ætti nú einfaldlega að gleyma þessu sukktímabili, biðjast vægðar og þurrka rykið af gamla góða Bingó Bjössa!
Úlfar (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.