13.5.2009 | 08:40
60 minutes um Palestínu
t
Bandaríski fréttaskýrendaþátturinn 60 mínútur fjallaði nýlega á um lífið í hertekinni Palestínu og hvaða áhrif landránsbyggðir Ísraela hafa á friðarhorfur á svæðinu. Í óvenju hreinskilinni umfjöllun um deilur Palestínumanna og Ísraela er komið inn aðskilnaðarstefnuna sem ríkir á palestínsku herteknu svæðunum og af hverju 15 ára samningaviðræður Ísraela og Palestínumanna hafa ekki skilað þeim síðarnefndu frelsi eða eigin ríki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.