LÝÐRÆÐI ER EKKERT GRÍN

Ihald israelÍsraelsríki er um margt furðuleg. Stuðningsmenn þessa ríkis segja það vera eina lýðræðisríkið í Mið-austurlöndum og benda á að þar fari fram kosningar og að þar starfi frjálsir fjölmiðlar. En stuðningmenn Ísraels er ekki kröfuhart fólk þegar kemur að málefnum lýðræðisins.

Nú gengur hluti íbúa landsvæðisins sem er undir yfirráðum ríkisins að kjörborðinu og kýs um örlög hinna sem þar búa en geta ekki gengið að kjörborðinu til að stjórna sinni framtíð.
Heildar íbúafjöldi í landinu sem ríkisstjórnin Ísraels ræður er um 13 milljónir. Atkvæðisbærir íbúar er um 5,5 milljón og íbúarnir sem ekki fá að kjósa eru um 4,5 milljónir.

Allir frambjóðendur sem eiga von til að hafa áhrif að loknum kosningum hafa sagt að réttur þeirra sem ekki fá að kjósa verður í engu virtur. Þeir styðja allir áframhald kúgunar og meira landráns.

Ef þetta er lýðræði þá er ég guð almáttugur.

Til að bæta í grínið þá var upplýst í vikunni að til stæði að stofna nýjan stjórnmálaflokk á Íslandi. Nafn flokksins skal vera Íhaldsflokkurinn. Meðal stefnumála flokksins er að styðja Ísraelsríki. Þetta telja flokksmennirnir gott veganesti í vegferð þeirra í lýðræðinu sem við þekkjum. Kannski eru þetta spaugarar, líklegra er þó að þetta sé safn fordómafullra, þröngsýnna og þekkingarsnauðra Íslendinga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Invånarantalet i egentliga Israel är ca 8 miljonir. De araber som bor i Israel och har israeliskt medborgarskap har rösträtt. Inför valet i går hade 4 små arabiska partier gått samman för att ha större chans att komma in i Knesset eftersom spärren har höjts till 2 % . Den arabiska koalitionen blev tredje största partiet i går. Är inte detta demokrati? Är hjalmtyr Gud?

Jag tycker det är ganska oklart vad Hjalmtyr menar: Talar han om invånarantalet på Västbanken? Menar han Gaza? 

Kassandra (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 11:38

2 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Jag skriver om situationen i Israel, d.v.s de landområde som regeringen i Israel har kontorl över. Gaza och Västbänken är inkluderade i antalet.

Hjálmtýr V Heiðdal, 18.3.2015 kl. 11:52

3 identicon

Ísrael er eina lýðræðisríkis í miðausturlöndum. Þetta veistu ósköp vel.
Arabar á Vesturbakkanum og Gaza eru ekki íbúar Ísrael, og þ.a.l. kjósa þeir ekki í ísraelskum kosningum.
Arabar í Ísrael, 1,6 miljón, hafa kosningarétt, og nýta sér hann. Arabar í ríkjunum í kringum þá hafa ekki þennan rétt.

Þess má líka geta að Hamas stjórnar á Gaza, og tryggir að þar sé ekkert lýðræði. Þeir hafa dundað sér við það að taka af lífi Fatah liða, svona meðan þeir reyna að finna nýjar leiðir til að drepa ísraelska borgara. Á Vesturbakkanum snýst þetta við, þar eru Hamas liðar ofsóttir.
Og þetta er "lýðræðisfólkið" sem þú styður.

Varðandi nýjan íslenskan stjórnmálaflokk sem styður Ísrael, þá er það hið besta mál. Það sýnir að alræðishyggja vinstrimanna hefur ekki náð til allra, og að lýðræðið virki hér þrátt fyrir tilraunir ykkar til að takmarka það.

Hilmar (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 13:22

4 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Ég sé á skrifum þínum Hilmar að lýðræðisskilningurinn þinn er annar en minn. Ég geng út frá því að fólk hafi grundvallarmannréttindi eins og sagt er fyrir um í Mannréttindasáttmála SÞ. Ef þú hefur kynnt þér þennan sáttmála þá veistu að hann mælir fyrir um að hver og einn einstaklingur skuli njóta mennréttinda sem innifela frelsi og aðstöðu til að móta sitt líf. Þessi réttur er án takmarkana.Mín ábending í því sem ég skrifaði er sú að fólkið sem er undir hernámi hefur ekkert að segja um framtíð sína en fólkið, sem er einnig undir ríkisvaldi Ísraels, sem gengur að kjörborðinu er að ráðskast me' framtíð þeirra sem ekki fá að ganga að kjörborðinu. Það á ekki að vera svo erfitt fyrir þig að skilja þetta ef þú bara skilur hvað eru grundvallar mannréttindi. Ef þú telur þrátt fyrir þetta að Ísrael sé lýðræðisríki þá sýnir það bara hvernig þú metur lýðræði og mannréttindi. Hamas hefur aldrei þóst vera lýðræðissinnuð samtök og aftökur á Fatahliðum koma þessari umræðu ekkert við.

Hjálmtýr V Heiðdal, 18.3.2015 kl. 13:57

5 identicon

Nei Hjálmtýr, þú hefur engan sérstakan áhuga á grundvallarmannréttindum, enda ef svo væri, þá værir þú ekki stuðningsmaður Hamas.
Og aftur, arabar á Vesturbakkanum, þ.e. þeim litla hluta sem er undir stjórn Ísraela, eru ekki Ísraelar, og hafa þ.a.l. ekki koningarétt í Ísrael. Þeir hafa hinsvegar kosningarétt í hina s.k. palestínsku heimastjórn, eða nánar, EF fólk hefði rétt til að kjósa þar yfirhöfuð, en eins og þekkt er, þá ríkir þar einræði.

Og ef við förum aðeins dýpra í þeta, þá er lítill hluti araba í hinni s.k. Palestínu, undir stjórn Ísraela, og beinlínis fábjánalegt að láta sér yfir höfuð detta það til hugar, að arabar á Gaza og á Vesturbakkanum, sem eru ekki undir stjórn Ísraela, hafi kosningarétt í Ísrael. Svona fyrir það fyrsta, þá væri ekki hægt að halda uppi kosningaeftirliti, og alls ekki hægt að tryggja að kosningar haldnar undir hryðjubverkasamtökum araba væru frjálsar.

Hilmar (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 15:01

6 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Þeir sem eru  blindir þeir sjá ekki. Það gildir bæði fyrir þá sem eru raunverulega blindir og hina - þar á meðal þig - sem eru póltískt blindir. Ég þakka þér fyrir Hilmar að upplýsa mig og aðra sem lesa þetta um hvernig þú metur mannréttindi.

Hjálmtýr V Heiðdal, 18.3.2015 kl. 15:15

7 identicon

Jújú, það er svo sem ágætt að eyða púðrinu að ræða mig, og hversu vondur ég er.
Það væri hinsvegar mun skemmtilegra ef þú myndir hrekja það sem ég segi. Það væri aldeilis fjör í því.

En ég tel afar litlar líkur á að það gerist.
Menn sem slá um sig með innantómum slagorðum eru venjulega ekki mjög rökfastir, eða hallir undir sannleikann.

Hilmar (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 15:42

8 identicon

Sammala ther Hjalmtyr, hef buid tharna. I Gaza hafa their 6 milna fiskveidilogsogu og eru skotnir ef their fara ut fyrir. 

Sigurdur Hermannsson (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 15:55

9 identicon

Hjalmtyr!

Du har målat in dig i ett hörn. Det är helt befängt att räkna Gaza till Israel. I så fall skulle den socialistiska regeringen i Sverige ha skickat en miljard svenska kronor till Israel. Alla judar är ju bortforslade från Gaza sedan 2006? 20028?. Fatah och Hamas har inte kunnat komma överens om att hålla ett val så man kan undra var det palestinska rike som Sverige nyligen erkänt finns!!

Och jag kan inte med bästa vilja få ihop dina siffror om invånarantal: Enligt Wikipedia bor ca 1.7 miljoner palestinier på Västbanken. Där tillkommer 500.000 judar bosatta på Västbanken. Det blir ca 2.2

Man får anta att en viss del av dessa är barn och därför inte röstberättigade

I Gaza är halva befolkningen under arton år MEN ditt resonemang om Gaza som en del av Israel är så befängt att det är inte värt att svara på.

Kassandra (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 15:56

10 identicon

Det blev en nolla för mycket. 2008 skulle det vara.

Du ägnar dig åt desinformation , du som är pressansvarig för Palestina.is. Det är inte snyggt det!

Kassandra (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 16:03

11 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Kassandra - Du och Hilmar vill inte diskutera det som jag skriver - om att stor del av invånarana i det område som Israels regering och arme kontrolerar har inga mjöligheter till att gå til val om sin framtid. Deras framtid bestäms af den delen som kan rösta. Detta är ju inte svårt at begripa for folk sem är inte tror på zionismen. Du kan diskutera antal röster hur länge du vil - men det är inte det som är det väsentliga.

Hjálmtýr V Heiðdal, 18.3.2015 kl. 16:20

12 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Hjálmtýr.

Auðvitað hefur þú rétt fyrir þér í fordæmingu þinni á góðri kosningu og vinsældum Netanyahu og félaga í þessu ógeðfelda ríki.

Jónatan Karlsson, 18.3.2015 kl. 21:52

13 identicon

Hjámltýr, hann Jónatan má þó eiga það, að hann er ekkert að fela gyðingahatur sitt, sem er greinilega hreint og ómengað.
Hann er ekkert að reyna að fela hatrið á bakvið einhverja þykjustu mannréttindaást.

Ekki það að hann sé skárri persóna, þvert á móti, en kúltiveraður rasismi er þó skárri til aflestrar.
En samt, þetta eru tvær hliðar á sama peningi.

Hilmar (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 22:37

14 identicon

Ekki spurning Hjálmtýr, að lýðræðið er ekkert grín.

Skiptir engvu máli hvar og hver stendur í pólitík,

þá er lýðræðið ekkert grín.

Þegar Hamas komst til valda, í nafni lýðræðis, árið 2006,

þá var það fyrsta hjá þeim, að sjá til þess, að slíkur

ósiður, eins og kosningar, sem komu þeim á valdastól,

yrðu ekki aftur leyfðar, vegna þess að almenningur gæti

verið á móti þeirra helferðarstefnu.

Núna, 9 árum seinna, er þú að gera lítið úr lýðræðinu sem

kom þeim til valda.

Þeim finnst sjálfsagt að þar séu ekki haldar kosningar, enda

lýðræðislega kjörnir.

Þeim finnst sjálfsagt að fórna almenning fyrir þeirra

hugsjónir, enda lýðræðislega kosnir.

Þeim finnst einnig sjálfsagt, að aldrei verði aftur kosningar,

enda lýðræðislega kosnir.

Satt segirðu Hjálmtýr, að lýðræðið er ekkert grín.

Vandmeðfarið..!!

En mér sýnist á öllu, að flestir

í þessum heimshluta, skilji og vilji ekki

nota lýðræði. Heldur skal farið eftir trúarskruddum

og hefðum, og skiptir engvu máli lýðræði.

Það fyrirbrigði eða orðtak, lýðræði, er notað þegar betlað

er um pening frá bláeygðum til að halda áfram

viðunandi ástandi.

Svo einfalt er það nú.

Það þarf ekki blinda eða sjáandi, til að sjá það.

Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 22:41

15 identicon

Bravo Sigurdur K Hjaltested!  

Per Jönsson från Utrikespolitiska Institutet i Stockholm sa om den miljard svenska kronor som Sverige ger i bistånd till Gaza  att man räknar kallt med att hälften försvinner i korruption.

Kassandra (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 23:13

16 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Lítið skopskyn líkt og fyrri daginn og lýðræðisást Pol Pots mun alltaf fylgja þér Týri Heiðdal.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.3.2015 kl. 08:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband