Gríp ég ţví hatt minn og staf

SVEINN 24,

Á morgun - sunnudag - verđur  sýnd í Sjónvarpinu heimildakvikmynd sem ég lauk viđ nýlega. Myndin heitir Gríp ég ţví hatt  minn og staf. Myndin segir sögu Sveins Bergsveinssonar frá Aratungu í Stađardal  í Strandasýslu. Fátćkir foreldrar hans, Bergsveinn Sveinsson og Sigríđur Friđriksdóttir,eignuđust 15 börn. Ţessi barnaskari var ţeim ađ sjálfsögđu ofviđa ţar sem  Aratunga var lítil jörđ. Nokkur systkinanna ólust ţví upp á öđrum bćjum, oftast  hjá vandamönnum í nćsta nágrenni.

Sveinn  var fluttur átta mánađa gamall ţvert yfir Stađardalinn til frćndfólksins á  Kirkjubóli. Strax í ćsku var Sveinn bókhneigđur og ţví álitinn latur af bćndasamfélaginu  sem lifđi af ţví sem landiđ gaf. Hann braust til mennta af eigin rammleik og náđi  ţví marki ađ verđa doktor í málvísindum. Sérgrein hans var hljóđfrćđi og var  hann frumkvöđull á ţví sviđi.

Öll  sín fullorđinsár bjó Sveinn í Danmörku og Ţýskalandi en reyndi stöđugt ađ hasla  sér völl í heimalandinu. En ţetta var á dögum kalda stríđsins og ţví erfitt  fyrir mann sem var stimplađur bćđi sem kommúnisti og nasisti ađ hreppa ţau störf  sem hćfđu menntun hans metnađi. Sveinn orti mikiđ af ljóđum, bćđi grínljóđ sem birtust í Speglinum, og alvarlegri ljóđ m.a. um hlutskipti hans sjálfs.

Ég hafđi úr miklu ađ mođa viđ gerđ myndarinnar og hef stundum hallast ađ ţví ađ Sveinn hafi ćtlast til ţess ađ ég gerđi ţessa mynd. Međal ţess sem ég vann úr voru kvikmyndir, ljósmyndir, bréf og skýrslur og fyrrnefnd ljóđ. Einnig rćddi ég viđ fjölda vina og ćttingja Sveins og púslađi ţessu saman viđ frásögn konu minnar, Önnu Kristínar, en Sveinn var föđurbróđir hennar. Sjálfur kynntist ég Sveini ţegar hann kom hingađ heim á hverju vori líkt og farfuglarnir.

 

Kynningartexti fyrir myndina er svohljóđandi:

Sveinn  Bergsveinsson bjó í Austur Berlín í 36 ár. Ađ honum látnum voru fimm kassar međ  margvíslegum gögnum um ćvi hans sendir til Önnu Kristínar Kristjánsdóttur, bróđurdóttur  hans. Könnun á innihaldi kassanna opnađi Önnu Kristínu nýja sýn á ćvi frćnda síns  og úr ţeirri könnun sprettur ţessi kvikmynd. 

Sveinn  skráđi ţađ sem á daga hans dreif međ kvikmyndum, ljósmyndum, hljóđsnćldum og í  bréfum, ljóđum og sögum. Hann bjó í Berlín á tímum Nasistastjórnarinnar og var  vitni ađ stórfelldum loftárásum á borgina. Síđar bjó hann í sömu borg er kommúnistar  réđu ţar ríkjum.

Frásögn  Sveins er ţví lifandi saga um lífshlaup  einstaklings, en leiđir okkur  jafnframt í gegnum viđburđaríkt tímabil mannkynssögunnar. Svein dreymdi alla tíđum ađ lifa og starfa á Íslandi, en ţađ voru hans örlög ađ dveljast erlendis  mestan hluta ćvi sinnar.

 

Stjórnandi/ höfundur / framleiđandi: Hjálmtýr Heiđdal

Klipping:Steinţór Birgisson, Elísabet Thoroddsen

Kvikmyndataka:  Ingvar Ţórisson, Hjálmtýr Heiđdal, Steinţór Birgisson og Friđrik Guđmundsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Nánast Discovery Channel quality.  Flott mynd.

Björn Heiđdal, 13.3.2010 kl. 13:27

2 identicon

Hlakka til ađ sjá myndina.  Alltof fáar góđar íslendkar heimildarmyndir sjást hjá RÚV.

Ásvaldur (IP-tala skráđ) 13.3.2010 kl. 17:41

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nasisti og Kommúnisti. Hvađ var hćft í slíkum ásökunum? http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2843254 Slíkir menn, sem fóru úr einni kápunni í ađra, voru auđvitađ til á Íslandi. Einn var t.d. framarlega í Alţýđubandalaginu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.3.2010 kl. 09:46

4 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Hjálmtýr, mér finnst mestu máli skipta ađ mynd segi mér eitthvađ. Ţađ gerđi ţessi mynd sannarlega, hélt athyglinni hverja einustu mínútu. Mjög vel gert.  

Ég held ađ ţađ sé afar varhugavert ađ vera of dómharđir varđandi stjórnmálaskođanir fólks á ţessum tíma.

Sigurđur Ţorsteinsson, 14.3.2010 kl. 21:05

5 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Var ađ horfa á mynd ţína um Strandamanninn Sveinn Bergsveinsson, og ţakka ég góđ mynd og ţarfa ađ halda viđ sögu okkar einstaklinga og ţjóđar.

Ţađ er svolítiđ undarlegt ađ sveitamađur fer ađ nema hljóđfrćđi og gerast doktor í ţeirri grein og leggja hart ađ sér međ engin efni.

En sennilega er ţađ ćđarfuglinn sem hefur vakiđ áhuga hans á hljóđfrćđi, ég segi svona.

,, Strax í ćsku var Sveinn bókhneigđur og ţví álitinn latur af bćndasamfélaginu  sem lifđi af ţví sem landiđ gaf " segir ţú í fćrslu ţinni. Um ţetta eru deildar meiningar. Vissulega var oft tíđarandinn til sveita sá ađ ţeir vćru latir sem lágu í bókum.

En bćndur og sveitamenn voru oft drjúgir yfir ţví ađ koma sér upp svo sem einum doktor, ţađ gat veriđ stöđutákn fyrir heimiliđ og ćttina og kastađi ljóma á umhverfiđ.

Sem dćmi um ţađ nefni ég dr Hermann Pálsson frá Sauđanesi í Torfalćkjarhreppi prófessor viđ Edinborgarháskóla í íslenskum frćđum en hann var komiđ af fátćku fólki og erfitt ađ skilja ađ honum hafi tekist ađ brjótast áfram í námi líkt og Sveinn gerir.

Ţá er hćgt ađ nefna dr Halldór Pálsson af Guđlaugstađarćtt, búnađarmálastjóra, sem varđ doktor viđ Edinborgarháskóla í sauđfjárvísindum en hann var frá efnaheimili. Ţeir deildu um miđbik síđustu aldar, hann og dr. Stefán Ađalsteinsson af Jökuldal um ţađ hvort vćri betra ađ íslenskt sauđfé ćtti ađ vera háfćtt eđa lágfćtt.

Hún er nefnilega svolítiđ merkileg og skemmtileg ţessi sveitamannadoktorssaga, hvađ ţeir tóku sér fyrir hendur og löngunin til ađ lćra.

Anna Stína stóđ sig vel í myndinni eins og hennar var von og vísa og endurtek ég ţakkir mínar.

Góđar stundir.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 14.3.2010 kl. 21:49

6 identicon

Fín mynd!

Hulda Hákonardóttir (IP-tala skráđ) 15.3.2010 kl. 00:41

7 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Takk fyrir kveđjur og hrós. P-vítamín er nauđsynlegt fyrir alla í hćfilegum skömmtum.

Hjálmtýr V Heiđdal, 15.3.2010 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband