Liljur vallarins - frábær heimildakvikmynd

Liljur vallarinsÉg var á frumsýningu heimildakvikmyndarinnar Liljur vallarins eftir Þorstein Jónsson. Stórfín mynd, skora á alla sem langar til að sjá góða kvikmynd að skella sér í Bíó Paradís.

Úr kynningartexta myndarinnar: „Er hægt að planta áhuga á náttúruvernd eða sá fræjum friðar úr prédikunarstólnum, þegar kirkjusókn er ekki meiri en raun ber vitni? Getur presturinn hjálpað sóknarbörnunum að verða betri manneskjur? Eflir trúin virðingu manna fyrir sköpunarverkinu og góðu mannlegu samfélagi? Er náttúran heilög eins og lífið? Þessum spurningum er ekki öllum létt að svara, en þær eru þess virði að gefa þeim gaum.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála. Myndin var mjög góð í alla staði, myndatakan falleg, samtöl öll eðlileg og boðskapur prestsins mikilvægur og háaktúell.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 15.10.2010 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband