24.6.2013 | 16:24
Hringekja fjármagnsins?

Það merkilega er að báðir aðilar eru annars vegar skuldararnir og hinsvegar lífeyrisþegar (í gegnum lífeyrissjóðina) og skattgreiðendur (í gegnum ríkissjóð). Þetta er sem sagt fólkið (skuldarar) sem á að semja við fólkið (eigendur lífeyrissjóðanna sem eiga kröfurnar að stórum hluta) sem einnig greiðir skatta sem fara í ríkissjóð sem ber ábyrgð á Íbúðalánasjóði.
Ég fæ ekki betur séð en að hér eigi skuldarar að semja við sig sjálfa þar sem skuldarar eru yfirleitt bæði greiðendur í lífeyrissjóði og skattgreiðendur. Sirkushringekja Framsóknarflokksins?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.