27.2.2009 | 13:36
Er Hrekkjalómafélagið enn til?
Frægt var þegar Hrekkjalómafélagið í Eyjum var upp á sitt besta að þeir gerðu mörgum sakleysingjum grikk. Stóri hrekkurinn þeirra var auðvitað þegar þeir komu Árna Johnsen aftur á þing. Nýjast hrekkurinn hefur greinilega mistekist því Davíð neitar að taka þátt í gríninu. Nú er að bíða og sjá hvað þeir láta sér detta í hug næst.
Davíð svaf á hugmynd um framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Djöfull er þetta góð hugmynd hjá þér Valdimar. Hvernig væri að Ingibjörg og Davíð stofnuðu saman hin íslenska Nasistaflokk. Hjálmtýr Heiðdal gæti verið ritari. Þú værir síðan kosningasmali og ég sjálfur varaformaður. Mæli með þessu.
Björn Heiðdal, 28.2.2009 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.